Málþing: Eru fjölmiðlastyrkir forsenda fjölbreyttrar og sjálfstæðrar fjölmiðlunar?

Málstofa, miðvikudaginn 18. maí, kl. 12:00 – 13:00, í sal Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23

Dagskrá:

Opnunarávarp:
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands

Ávarp flytur:
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra

Erindi:
Ida Willig, prófessor í fjölmiðlafræðum Hróarskelduháskóla, fjallar um fjölmiðlastyrki í Danmörku

Valgerður A. Jóhansdóttir, lektor og umsjónarmaður með meistarnámi í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands,
greinir frá niðurstöðum úr könnun á meðal íslenskra blaða- og fréttamanna til starfsins.

Þátttakendur í pallborðsumræðum:
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans
Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá Sýn
Valgerður A. Jóhannsdóttir, lektor og umsjónarmaður með meistarnámi í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands